Þjónusta við RIX
Hægt er að tengjast RIX á eftirfarandi vegu:
- 1Gb full-duplex Ethernet - RJ45 tengi
- 1Gb full-duplex Ethernet - SFP tengi
- 10Gb full-duplex Ethernet - SFP tengi
- 100Gb full-duplex Ethernet - SFP tengi
Tenging er við Cisco skipti (1/10Gb) eða Juniper (10/100Gb). Auk þessa býðst aðila
aðgangur að 19" tækjaskáp undir beina og annan tengibúnað.
RIX er hýstur hjá Internet á Íslandi hf. í Tæknigarði, í Katrínartúni 2 og í Múlastöð, Ármúla 25.
Í Múlastöð er eingöngu hægt að tengjast á 10/100G og í Katrínartúni er eingöngu hægt að tengjast á 1/10G.
Í Tæknigarði er hægt að tengjast á 1/10/100G.
Húsnæði er útbúið fullkomnum kæli- og umhverfisbúnaði. Eftirlit er haft með
aðgangi að rými.
Gjöld vegna tengingar við RIX eru sem hér segir án VSK.
Stofngjald 1Gbs, S-1000-RIX
Stofngjald er mismunandi eftir tegund tengingar
- Stofngjald 1000BaseTX 3.200,- | €20
- Stofngjald 1000BaseSX 1.800,- | €11
- Stofngjald 1000BaseLX/LH 1.100,- | €7
- Stofngjald 1000BaseEX 2.100,- | €13
- Stofngjald 1000BaseZX 3.500,- | €22
Stofngjald 10Gbs, S-10000-RIX
10Gbs stofngjald er mismunandi eftir tegund tengingar.
- Stofngjald 10000BaseSR 2.700,- |€17
- Stofngjald 10000BaseLR 3.500,- | €22
- Stofngjald 10000BaseER 5.100,- | €32
- Stofngjald 10000BaseZR 73.900,- | €463
Stofngjald 100Gbs, S-100G-RIX
100Gbs stofngjald er mismunandi eftir tegund tengingar.
- Stofngjald 100GBaseSR4 13.100,- |€82
- Stofngjald 100GBaseCWDM4 24.900,- |€156
- Stofngjald 100GBaseLR4 79.200,- |€496
- Stofngjald 100GBaseER4 462.400,- |€2.897
Þjónustugjald 1Gbs, T-1000-RIX
T-1000-RIX kr. 12.750/mánaðarlega | €102
Þjónustugjald 10Gbs, T-10000-RIX
T-10000-RIX kr. 24.750/mánaðarlega | €198
Þjónustugjald 100Gbs, T-100G-RIX
T-100G-RIX kr. 39.950/mánaðarlega | €250
Aðgangur að tækjaskáp, n-RIX-u
Fyrir þá aðila sem þurfa að koma fyrir eigin tækjabúnaði til
að tengjast RIX. Gjaldfært er fyrir tækjaskápseiningu(u)/mánuð.
1-RIX-u kr. 14.800/mánaðarlega | €120
Netlagnir kr. 1.140/mánaðarlega | €9
RIX lætur í té IP tölu úr RIX neti á tengi aðila á RIX netinu.
Eftirfarandi gjaldskrá gildir frá 10. febrúar 2021