Þjónusta við RIX

Hægt er að tengjast RIX á eftirfarandi vegu:

Tenging er við Cisco skipti (1/10Gb) eða Juniper (10/100Gb). Auk þessa býðst aðila aðgangur að 19" tækjaskáp undir beina og annan tengibúnað.
RIX er hýstur hjá Internet á Íslandi hf. í Tæknigarði, í Katrínartúni 2 og í Múlastöð, Ármúla 25. Í Múlastöð er eingöngu hægt að tengjast á 10/100G og í Katrínartúni er eingöngu hægt að tengjast á 1/10G. Í Tæknigarði er hægt að tengjast á 1/10/100G. Húsnæði er útbúið fullkomnum kæli- og umhverfisbúnaði. Eftirlit er haft með aðgangi að rými.

Gjöld vegna tengingar við RIX eru sem hér segir án VSK.

RIX lætur í té IP tölu úr RIX neti á tengi aðila á RIX netinu. Eftirfarandi gjaldskrá gildir frá 9. janúar 2024